Saturday, October 29, 2011

Nokkrar myndir :)

Fjölskyldan :) 12. ágúst
 Hérna eru nokkar myndir af því helsta sem ég er búin að vera að gera. Myndirnar eru ekki í réttri röð en það er dagsetning hjá þeim flestum :) Ég mun síðan vera duglegri að setja inn myndir :) Það kemur svo blogg um "spirit week" og "homecoming" bráðlega.
Systurnar 18. sept

eplatínsla 18. sept

"waterfire" 24. sept

flugið út :) 11. ágúst

komunámskeiðið :) 12. ágúst

rúmið mitt :)

*

elska þennan fataskáp :D

"holy cow" best í heimi! :D

state fair í Conneticut 4. sept

amerískur fótboltaleikur Hendricken vs. LaSalle, 16. sept

Maggie, Tiffany, ég, Sara & Gabbie á amerískum fótboltaleik hjá Pilgrim, 9. sept

Pilgrim liðið :)

nemendur vs kennarar, fótboltaleikur, 28. sept

ég & Stefani 28. sept

1 comment: